LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurHannes Lárusson 1955-
VerkheitiNafnlaust 1980 (Korpúlfsstaðir)Gerningur/innsetning í sjö hlutum fyrir sjö daga
Ártal1980

GreinNýir miðlar - Gjörningur
Eintak/Upplag1

Nánari upplýsingar

NúmerN-328
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá


Lýsing

Útkoma gjörnings - 7 málverk, buxur, bolur, sokkapar, skópar, 8 málningafötur. Málverkin gerð á ferhyrntar spónaplötur, grunnaðar með hvítur og eitt viðfangsefni á hverri - gullfiskur, haf, himinn, tré, sól, slaufa, hjarta. Svartar útlínur. Málningaföturnar eru úr áli, málningin þornuð inni í þeim, pensill fastur í hverri fötu - ekkert lok og mikið ryk inni í þeim. Fötin, sokkarnir og skórnir hvít en skítug - jarðvegur og málning. Sjá lýsingu á gjörning í Ats. skrásetjara hér að neðan. 

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.