LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurHringur Jóhannesson 1932-1996
VerkheitiGlugginn
Ártal1973

GreinMálaralist - Akrýlmálverk
Stærð80 x 100 cm
Eintak/Upplag1

Nánari upplýsingar

NúmerN-413
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniMálning/Litur, Strigi

Lýsing

Akríl málning á striga - á blindramma og í ramma. Mynd af glugga á hvítu bárujárnshúsi. Gluggapóstar skipta glugganum í 12 litla glugga, 1 með opnanlegu fagi og er hann opinn. Hægramegin er rafmagnssnúra sem fer inn í húsið. Fyrir innan gluggann sést í hvítar gardínur. Viðarrammi, tvískiptur - hvítur nær verkinu, ysta lagið dökkbrúnn. Strigi festur á blindramma með koparlituðum teiknibólum. 

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.