LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurSigurður Guðmundsson 1942-
VerkheitiLjóð (bækur/lækur)
Ártal1972

GreinNýir miðlar - Innsetningar
Stærð30,5 x 45 cm
Eintak/Upplag1

Nánari upplýsingar

NúmerN-257
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá


Lýsing

2 krossviðsplötur festar saman horn í horn svo úr verður lítil hilla. Hægra megin á spýtunni sem stendur upp er svarthvít ljósmynd af læk í íslenskri náttúru, vinstra megin er bara spýtan. Yfir allri spýtunni (myndinni og hinni hliðinni) er þunnt gler fest m/litlum málfestingum. Sennilega skorið í höndunum (hornin hrjúf). Hægt að festa hilluna á vegg, hringlaga festingar efst upp á. 17 bækur fylgja. Titlar og höf:Brúin yfir Kwai fljótið e. Pierre BoulleMannsævi, Lýsir af degi e. Konstantin PástovskiÁ Blálandshæðum, Ferðabók frá Afríku e. Martin JohnsonSyngur í rá og reiða e. A.H. Rasmussen. 1/2. Endurminningar Brautryðjanda e. Edmond PrivatHetja til hinztu stundar e. Ernst SchnabelBrúðkaupsferð til Paradísar e. Thor HeyerdhalNý kynni af Kína e. Asbjorn AavikVormaður Noregs e. Jacob B. BullBakvið Bambus Tjaldið e. Magnús KjartanssonÆvintýrin heilla e. Peter FrechenNordenskjöld e. Svan HedinHertuginne Villkatt e. Rosamond MarshallSyngur í rá og reiða e. A.H. Rasmussen 2/2Skautadrottingin e. Sonja HenieFrú Kennedy e. Charlotte CurtisHættan heillar e. Dod Orsborne.

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.