LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurRíkarður Jónsson 1888-1977
VerkheitiBjarni Sívertsen, riddari
Ártal1950

GreinSkúlptúr
Eintak/Upplag1

Nánari upplýsingar

NúmerHb-942
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráÚtilistaverk

EfniBrons, Hraungrýti
Aðferð Frumgerð

Lýsing

Verkið er brjóstmynd úr bronsi af Bjarna riddara Sívertsen og stendur á nokkuð sérstökum fótstalli sem mjókkar upp að sjálfri brjóstmyndinni. Fótstallurinn er steyptur, klæddur grjóti og sumstaðar vantar grjóti til að grjótþekjan sé algjör. Á framhlið fótstallisns er búlduleit höggmynd og er af merki Hafnarfjarðarbæjar (þ.e. lýsandi vita).


Heimildir

Sjá nánar í bókinni Saga Hafnarfjarðar

Þetta listaverk er í safneign Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar. Í safneigninni eru um 1440 myndlistarverk. Öll verkin hafa verið skráð í rafræn kerfi, en unnið er að skráningu þeirra í Sarp. Í skráningunni er verkunum skipt í fjóra flokka sem eru; almenn listaverkaskrá, stofngjöf, verk Eiríks Smith og útilistaverk í Hafnarfirði. Ljósmyndir af verkum eru settar inn eftir föngum. 


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.