LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiKjörkassi
Ártal1947-1960

ByggðaheitiHveragerði
Sveitarfélag 1950Hveragerði
Núv. sveitarfélagHveragerðisbær
SýslaÁrnessýsla (8700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiByggðasafn Skagfirðinga , Ólafur Steinsson 1917-2010

Nánari upplýsingar

Númer2014-12-28
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð35,5 x 24,5 x 17 cm
EfniJárn, Viður

Lýsing

Kjörkassi úr viði, málaður rauðbrúnn. Á loki eru leifar af fjórum innsiglislakks-klessum. Járn í kringum atkvæðaraufina og skráargatið. Hæð 17 sm, lengd 35,5 sm og breidd 24,5 sm.

Var í fórum Ólafs Steinssonar fyrrverandi oddvita í Hveragerði. Ólafur gaf kassann Minjasafni Kristjáns Runólfssonar og þar fékk hann númerið MKR 2366.

Byggðasafn Skagfirðinga gaf safninu muninn ásamt ýmsum öðrum munum úr Árnesþingi sem voru áður í Minjasafni Kristjáns Runólfssonar.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2022 sem hér segir: Fornleifar 916, safnmunir 7.418, ljósmyndir 6.788. Í þessum tölum eru safnmunir Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka og Tónminjaseturs Íslands.

Söfnun muna til Byggðasafns Árnesinga hófst árið 1953. Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp.

Allar leiðréttingar og viðbótarupplýsingar eru vel þegnar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.