LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HönnuðurSigurður Gústafsson
VerkheitiTango
Ártal1997
FramleiðandiKällemo

GreinHönnun
Eintak/Upplag8/49
EfnisinntakStóll

Nánari upplýsingar

NúmerHs/2013-3
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAlmenn listmunaskrá

EfniStál, Viður

Lýsing

Lítill stóll úr stáli og viði. Bak stólsins er úr stálröri sem sveigist niður í fót. Setan er úr viði og einn fótur. Þriðji fóturinn er úr stáli. Form stólsins endurspeglar dansinn tango og heitir stóllinn eftir því.

Þetta eintak er númerað af hönnuði, stóllinn var settur aftur í framleiðslu en einungis 48 eintök voru framleidd.


Sýningartexti

"Sigurður Gústafsson / verðlaunahafi 2003

 Húsgögn Sigurðar eru unnin innan fjögurra hugmyndaramma og sköpunarferlið sjálft hvatt áfram af endalausri efahyggju. Construction-serían byggir á hugmyndum módernismans, Deconstruction afbyggir módernismann, Consumption tákngerir neysluhyggjuna og Conception byggir á minningum og hugarmyndum hönnuðarins sjálfs. Krókótt leið Sigurðar að lokatakmarkinu felur í sér sífelldar áskoranir í tengslum við byggingu hlutarins, hvort sem um er að ræða hugleiðingar um formgerð eða brotthvarf ákveðinna

Sigurður sækir innblástur og form aftur í listasöguna og afhjúpar í verkum sínum svæðið þar sem skörun listar og hönnunar elur af sér framúrstefnu nútímans.

Sigurður designs within four different conceptual frameworks. His creative process is driven forward by a ceaseless scepticism. The Construction series builds on modernist principles, which the Deconstruction series breaks down. The Consumption series symbolizes consumerism while the Conception series builds on the memories and inner world of the designer himself. The crooked route Sigurður inevitably takes towards his end goal entails ceaseless challenges with regard to the construction of his items—whether it’s meditations on form and structure, or the elimination of certain building materials or forms." (tekið úr sýningarskrá fyrir Nordic Design Today, 2013)

Þetta aðfang er í Hönnunarsafni Íslands. Safnið á og geymir um 1100 muni, íslenska og erlenda. Frá því að það var stofnað árið 1998, hafa aðföng borist safninu með reglubundnum hætti. Stór hluti safneignarinnar eru gjafir en einnig reynir safnið eftir fremsta megni að kaupa inn þýðingarmikla muni fyrir sögu íslenskrar hönnunar. Safnið hefur skráð um 1100 muni í Sarp en nokkuð vantar upp á að þeirri skráningu sé lokið.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.