LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurÁsta Guðrún Eyvindsdóttir 1959-1998
VerkheitiSteinn Steinar
Ártal1980

GreinGrafík - Tréristur
Stærð90 x 61 cm
Eintak/Upplag1
EfnisinntakLjóð, Maður, Skáld, Texti

Nánari upplýsingar

NúmerLÁ-384
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniPappír
Aðferð Þrykk

Lýsing

Á myndinni er þetta letrað:

ÞINN DRAUMUR BÝR ÞEIM MIKLA MÆTTI YFIR

AÐ MYNDA SJÁLFSTÆTT LÍF SEM ÓGNAR ÞÉR

HANN VEX Á MILLI ÞÍN OG ÞESS SEM LIFIR

OG ÞÓ ER ENGUM LJÓST HVAÐ MILLI BER

 

GEGN ÞINNI LÍKAMSORKU OG ANDANS MÆTTI

OG ÖNDVERT ÞINNI SKOÐUN REYNSLU OG TRÚ

Í DIMMRI ÞÖGN MEÐ DULARFULLUM HÆTTI

RÝST DRAUMSINS BÁKN OG JAFNFRAMT MINNKAR ÞÚ

Þetta listaverk er í eigu Listasafns Árnesinga. Í safni þess eru um fimm hundruð myndlistarverk sem eru skráð sem almenn safneign. Einnig eru viðeigandi verk aðgreind í eftirfarandi undirflokka: Stofngjöf Bjarnveigar Bjarnadóttur og sona hennar Bjarna Markúsar og Lofts Jóhannessona. Stofngjöf Halldórs Einarssonar frá Brandshúsum. Gjöf Baltasara Sampers á teikningum af bændum í Grímsnesi. Gjöf indverska listamannsins Baniprosonno á pappírsverkum.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.