Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKeramik
Ártal1912-1920

StaðurViðeyjarklaustur
Annað staðarheitiViðey
ByggðaheitiViðey
Sveitarfélag 1950Seltjarnarneshreppur, Seltjarnarneshreppur
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg, Reykjavíkurborg, Seltjarnarneskaupstaður
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland), Kjósarsýsla (2600) (Ísland)

Nánari upplýsingar

NúmerV88-51719/1988-243-51719
AðalskráJarðfundur
UndirskráAlmenn munaskrá, Fundaskrá_Munir, Fundaskrá
Stærð7 x 4,8 x 0,3
Vigt48,7
EfniPostulín
TækniPostulínsgerð

Lýsing

Tvö brot af postulínsdúkku. Annað brotið er allur haus og efri búkur á dúkkunni/styttu. Ljósbleikur litur á andliti og búk. Er með hatt sem líkist lögregluhatti, hann er svartur með hvítu merki framan á. Augun eru hvít og svört og horfir dúkkan til hliðar. Svokölluð Kewpie dúkka frá um 1912-1920.

Heimildir

Sumar greiningar eru fengnar úr Leirker á Íslandi eftir Guðrúnu Sveinbjarnardóttur.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana