LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantarLandfræðileg staðsetning


HeitiFermingarkjóll, Kjóll

StaðurHvanná 1
ByggðaheitiJökuldalur
Sveitarfélag 1950Jökuldalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiKristjana Guðmundsdóttir
GefandiGunnþórunn Hvönn Einarsdóttir 1934-
NotandiGunnþórunn Hvönn Einarsdóttir 1934-

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1989-75-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð140 x 100 cm
EfniKrep, Silkiatlask

Lýsing

Fermingarkjóll úr kremhvítu krepi og undirkjóll úr lérefti (MA-1989-75 b). Kragi úr hvítu atlassilki. Alveg gólfsíður. Saumaður á gefanda sem fermingarkjóll. Móðir gefanda Kristjana Guðmundsdóttir saumaði.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.