LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HönnuðurBára Hólmgeirsdóttir 1971-, Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir 1977-
VerkheitiSlifsakjóll / Tie dress
Ártal2002
FramleiðandiAftur ehf.

GreinHönnun
Eintak/Upplag1

Nánari upplýsingar

NúmerHs/2010-47
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAlmenn listmunaskrá

EfniTextíll

Lýsing

Kjóll saumaður úr hálsbindum.


Sýningartexti

"Kvenkjóll úr karlmannahálsbindum eftir systurnar Báru og Hrafnhildi Hólmgeirsdætur frá 2002. Hönnunarfyrirtæki þeirra Aftur var stofnað 1999 og þar hefur endurnýting og virðing fyrir umhverfinu verið mikilvægt leiðarljós allt frá upphafi. Hjá Aftur er eingöngu hannaður tískufatnaður úr endurunnum fatnaði. Kjóllinn var sýndur á farandssýningunni Scandinavian design beyond the myth víða í Evrópu 2003-2006." (Arndís S. Árnadóttir, Sýnishorn úr safneign, 2010)

Þetta aðfang er í Hönnunarsafni Íslands. Safnið á og geymir um 1100 muni, íslenska og erlenda. Frá því að það var stofnað árið 1998, hafa aðföng borist safninu með reglubundnum hætti. Stór hluti safneignarinnar eru gjafir en einnig reynir safnið eftir fremsta megni að kaupa inn þýðingarmikla muni fyrir sögu íslenskrar hönnunar. Safnið hefur skráð um 1100 muni í Sarp en nokkuð vantar upp á að þeirri skráningu sé lokið.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.