LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiAuglýsing

StaðurBotnahlíð 12
ByggðaheitiSeyðisfjörður
Sveitarfélag 1950Seyðisfjörður
Núv. sveitarfélagSeyðisfjarðarkaupstaður
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiPálína Þorbjörnsdóttir Waage
GefandiGunnar S Kristjánsson

Nánari upplýsingar

Númer2014-105
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð63 x 26 cm
EfniPappír
TækniTeikning

Lýsing

Tvö gul blöð sett saman og á þau eru teiknaðar myndir af kvennfötum,  buxum, pilsum og einnig af fimm konum sem eru klæddar í drakt, pils, og buxur. Efst á blaðinu stenur; Pilsefni, Buxnaefni, Draktaefni, Fataefni, Rayongabardine, Ullargabardine. Einlitt og köflótt ullarefni. Svart Taft og satín, Köflótt strigaefni og Tweedefni.  Pálína Waage teiknaði þessa auglýsingu og setti upp í verslun sinni.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.