LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiKerald, Sár

StaðurEkkjufell
ByggðaheitiFell
Sveitarfélag 1950Fellahreppur N-Múl.
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiPétur Eiríksson 1924-2001

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1975-384
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð50,5 x 60,5 cm
EfniViður
TækniStafasmíði

Lýsing

Kerald/stafaílát (sár), ca. 60 cm í þvermál, girt með viðargjörðum og var notað undir súrmat, en síðast geymdar í því kartöflur. Úr búi Eiríks, föður gefanda. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.