Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiNafnfjöl, + hlutv.
Ártal1909-1994

StaðurHrjótur
ByggðaheitiHjaltastaðaþinghá
Sveitarfélag 1950Hjaltastaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiSveinn Einarsson
GefandiÞórarinn Sveinsson 1945-
NotandiSveinn Einarsson 1909-1994

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1994-28
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð119 x 14,8 cm
EfniViður
TækniTækni,Útskurður

Lýsing

Nafnfjöl Sveins Einarsson frá Hrjót, skorið með höfðaletri 1989. Lauf skorin út ofan og neðan við höfðaletrið og sveitabæir til endanna. Smíðuð af föður gefanda.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.