LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSkólataska

StaðurMúli 2
ByggðaheitiÁlftafjörður
Sveitarfélag 1950Búlandshreppur, Geithellnahreppur
Núv. sveitarfélagDjúpavogshreppur
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiKristín S. Rögnvaldsdóttir 1953-
NotandiKristín S. Rögnvaldsdóttir 1953-

Nánari upplýsingar

Númer2014-129
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð30 x 6,5 x 22 cm
EfniLeður
TækniTækni,Textíltækni,Saumur

Lýsing

Lítil brún skólataska með mynd framaná af Mjallhvít og dvergunum sjö. Taskan er með eitt stórt hólf og annað minna framan á, og er saumurinn á því farið að rakan upp. Ólin yfir öxlina er slitin að hluta og er búturinn í töskunni.  Taskan er líklega frá árunum 1960 - 65.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.