LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSnælda

StaðurSkeggjastaðir 1
ByggðaheitiFell
Sveitarfélag 1950Fellahreppur N-Múl.
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiHrefna Þorbergsdóttir 1957-
NotandiJarþrúður Einarsdóttir 1859-1927

Nánari upplýsingar

Númer2015-7
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð38 x 9 cm
EfniUllargarn, Viður

Lýsing

Snælda með renndum haus en nýlegum hala.  Mikið af hvítu ullargarni er á halanum.  Halinn er úr ljósri furu og virðist vera mun yngri en snúðurinn. Kom úr Skeggjastaðabúinu.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.