LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiBátslíkan
TitillMánatindur GK 240

StaðurKlapparstígur 13
ByggðaheitiNjarðvíkur
Sveitarfélag 1950Njarðvíkurhreppur
Núv. sveitarfélagReykjanesbær
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiGrímur Karlsson
GefandiFélag áhugamanna um Bátasafn Gríms Karlssonar
NotandiGrímur Karlsson 1935-2017

Nánari upplýsingar

Númer2008-37
AðalskráMunur
UndirskráAlm. Munaskrá
Stærð158 x 31 x 81 cm
EfniViður
TækniLíkanasmíði

Lýsing

Líkan af Mánatindi GK 240 smíðað af Grími Karlssyni.

Mánatindur GK 240 var  smíðaður í Þýskalandi árið 1958 úr stáli. 249 brl. 800 ha. MWM díesel vél. Skipið hét Sigurður Bjarnason EA 450 árið 1959. Eigandi skipsins var Súlur h/f, Akureyri, frá 18. sept 1959. Selt 6. okt 1970 Útgerðarfélaginu Höfn, Siglufirði, skipið hét Hafnarnes SI 77. Selt 25. ág 1975 Æðarsteini h/f, Djúpavogi, skipið hét Mánatindur SU 95. Selt 2. mars 1981 Fiskverkun Garðars Magnússonar h/f, Njarðvík, skipið hét Mánatindur GK 240. Það var talið ónýtt og tekið af skrá 27. okt 1983.  

Kallmerki TFSW, skipskrárnúmer 181.

Heimild: Íslensk skip eftir Jón Björnsson. Iðunn 1990

 


Heimildir

Jón Björnsson, íslensk skip

Þetta aðfang er í Byggðasafni Reykjanesbæjar. Lokið er við að skrá allt munasafnið og staðsetja alla gripi í safninu.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.