LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiBátslíkan
TitillÁrsæll GK 527

StaðurKlapparstígur 13
ByggðaheitiNjarðvíkur
Sveitarfélag 1950Njarðvíkurhreppur
Núv. sveitarfélagReykjanesbær
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiGrímur Karlsson
GefandiFélag áhugamanna um Bátasafn Gríms Karlssonar
NotandiGrímur Karlsson 1935-2017

Nánari upplýsingar

Númer2008-55
AðalskráMunur
UndirskráAlm. Munaskrá
Stærð65 x 18,5 x 56 cm
EfniViður
TækniLíkanasmíði

Lýsing

Líkan af Ársæli GK 527 smíðað af Grími Karlssyni.

Ársæll GK 527 var smíðaður í Danmörku árið 1938 úr eik og beyki. 22 brl. 85 ha. Hundested vél. Eigendur voru Magnús Ólafsson, Þorvaldur Jóhannesson, Bjarnveig Vigfúsdóttir og Björn Þorleifsson, Njarðvíkum, frá 4. júní 1938. Báturinn fórst út af Garðskaga 4. mars 1943,  4 menn fórust en áhöfn Ásbjargar frá Hafnarfirði bjargaði 1 manni af áhöfn hans.

Kallmerki og skipskrárnúmer óþekkt. 

Heimild: Íslensk skip eftir Jón Björnsson. Iðunn 1990

 


Heimildir

Jón Björnsson, íslensk skip

Þetta aðfang er í Byggðasafni Reykjanesbæjar. Lokið er við að skrá allt munasafnið og staðsetja alla gripi í safninu.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.