Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiHandfæri

StaðurVatnsnes
ByggðaheitiKeflavík
Sveitarfélag 1950Keflavík
Núv. sveitarfélagReykjanesbær
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

GefandiÓþekktur
NotandiJóhann Guðnason 1884-1946

Nánari upplýsingar

Númer1974-117
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn Munaskrá
Stærð23 x 2 x 18 cm
EfniMálmur, Viður
TækniVeiðarfæragerð

Lýsing

Handfæri, seglgarn á trégrind, á færinu eru tveir krókar á snúnum vírtaumi sem festur er við vírtein. Færi þetta er frekar ætlað til tómstunda en nytja.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Reykjanesbæjar.

 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.