LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiNálhús

StaðurKrossaland
Sveitarfélag 1950Bæjarhreppur A-Skaft.
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Hornafjörður
SýslaA-Skaftafellsýsla
LandÍsland

GefandiJónína Guðbjörg Jónsdóttir Brunnan 1918-2006
NotandiElín Jónsdóttir 1891-1964, Sigríður Guðný Jónsdóttir 1879-1966

Nánari upplýsingar

Númer1997-116
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn A-Skaftfellinga
Stærð10 cm
EfniHreindýrshorn
TækniHandunnið

Lýsing

Úr eigu Elína og Sigríðar Jónsdætra sem bjuggu í Krossalandi í Lóni og síðan í Hvamminum á Höfn. Elín og Sigríður voru systur Jóns Brunnan og Þorsteins Jónssonar.

Nálhús úr hreindýrshorni, mikið rennt og tappinn er skrúfaður á. Þrjár nálar ofan í.

Þetta aðfang er frá Menningarmiðstöð Hornafjarðar.

 

Þessi gripur er staðsettur í húsnæði Hornafjarðarsafna á Höfn. Safnkostur Hornafjarðarsafna eru gripir sem bæði eru manngerðir sem og náttúrugripir en einnig ljósmyndir og skjöl. Fjöldi skráðra gripa í SARP eru um 300 en áætlað er að allir skráðir munir verði í SARPI í framtíðinni, einnig skjöl og ljósmyndir. Sú vinna hefst í september 2015. 


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.