LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurEdvard Munch 1863-1944
VerkheitiHlébarði í búri
Ártal1920
FramleiðandiAnton Peter Nielsen

GreinGrafík - Steinþrykk
Stærð49 x 56 cm
EfnisinntakBúr, Dýr, Hlébarði

Nánari upplýsingar

NúmerLÍ-742
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniBlek, Pappír
Aðferð Steinþrykk

Merking gefanda

Gjöf Christian Gierløff 1947.


Lýsing

Munch gerði mikið af dýramyndum á árunum 1908 og 1909 og síðan öðru hvoru til ársins 1916. Þessi grafíkmynd er hugsanlega gerð eftir skissum frá 1915-16 en pappírinn sem hún er þrykkt á og tæknin bendir eindregið til að hún sé gerð á fyrstu árum þriðja áratugsins. Hún er mun grófari en fyrri dýramyndir Munchs. (Edvard Munch. Grafíksýning í Listasafni Íslands 8. febrúar - 8. mars 1992). 


Heimildir

Kat. nr. 655:  Gerd Woll, Edvard Munch - The Complete Graphic Works, London, Philip Wilson, 2001.

Edvard Munch. Grafíksýning í Listasafni Íslands 8. febrúar - 8. mars 1992

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 13 þús. listaverk eftir rúmlega 800 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða um 12 þús. verk. Flest verkanna eru gjafir til safnsins en tæplega fjórðungur safneignarinnar er keyptur.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Unnið er að skráningu þeirra í Sarp og birtingu upplýsinga á vefnum Sarpur.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.