LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurEdvard Munch 1863-1944
VerkheitiAðdráttarafl I
Ártal1896
FramleiðandiAuguste Clot

GreinGrafík - Steinþrykk
Stærð47 x 35,5 cm
EfnisinntakFólk, Landslag

Nánari upplýsingar

NúmerLÍ-743
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniBlek, Pappír
Aðferð Steinþrykk

Merking gefanda

Gjöf Christian Gierløff 1947.


Lýsing

Myndin er gerð með litógrafískri krít, tússi og nál og þrykkt hjá Clot í París á japanskan pappír. Munch hafði áður málað tvær myndir frá þessum stað og gert tvær ætingar. Staðurinn heitir Åsgårdstrand og er skammt frá Osló. Þangað kom Munch fyrst árið 1888 og síðan af og til langt fram eftir aldri. Hann sagði eitt sinn að þegar hann vissi ekki hvað hann ætti að teikna þá byrjuðu hendurnar að teikna strandlínur. "Gegnum myndirnar liðast strandlínan í bylgjum, fyrir utan er hafið sem alltaf er á hreyfingu, og undir krónu trésins er hið margslungna líf með gleði sinni og sorgum". "... þegar augu okkar mættust, bundu ósýnilegar heldur fína þræði - sem lágu gegnum stóru augun þín inn í augu mín og bundu hjörtu okkar saman" (E.M.) (Edvard Munch. Grafíksýning í Listasafni Íslands 8. febrúar - 8. mars 1992).


Heimildir

Kat. nr. 75:  Gerd Woll, Edvard Munch - The Complete Graphic Works, London, Philip Wilson, 2001.

Edvard Munch. Grafíksýning í Listasafni Íslands 8. febrúar - 8. mars 1992

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 13 þús. listaverk eftir rúmlega 800 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða um 12 þús. verk. Flest verkanna eru gjafir til safnsins en tæplega fjórðungur safneignarinnar er keyptur.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Unnið er að skráningu þeirra í Sarp og birtingu upplýsinga á vefnum Sarpur.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.