LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurEdvard Munch 1863-1944
VerkheitiSagan
Ártal1914
FramleiðandiAnton Peter Nielsen

GreinGrafík - Steinþrykk
Stærð45 x 81,5 cm
EfnisinntakBarn, Fjall, Landslag, Maður, Mannkynssaga, Tré

Nánari upplýsingar

NúmerLÍ-752
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniBlek, Pappír
Aðferð Steinþrykk

Merking gefanda

Gjöf Christian Gierløff 1947.


Lýsing

Árið 1909 var auglýst samkeppni um myndskreytingar í hátíðasal Háskólans í Osló. Munch ákvað að taka þátt í samkeppninni og næstu sjö árin var hann að meira eða minna leyti bundinn við þetta verkefni, því það var ekki fyrr en árið 1914 sem honum var að lokum fengið það í hendur. Þá höfðu skissur hans og uppkast að myndunum verið sýndar víða um heim og hlotið mikla athygli. "Sagan" er ein þessarra mynda, og í henni túlkar Munch mannkynssöguna sem þá reynslu sem gamlir og sigldir menn búa yfir. "Sagan er ekki bara saga. Hún er öll viskan og þekkingin", sagði Munch eitt sinn. Fyrirsætan var gamall sjómaður Bjerre að nafni og í fyrstu skissunum var fyrirmynd landslagsins að finna á Kragerö, þar sem Munch dvaldi oft. Myndin var þrykkt í litlu upplagi. (Edvard Munch. Grafíksýning í Listasafni Íslands 8. febrúar - 8. mars 1992).


Heimildir

Kat. nr. 486?:  Gerd Woll, Edvard Munch - The Complete Graphic Works, London, Philip Wilson, 2001.

Edvard Munch. Grafíksýning í Listasafni Íslands 8. febrúar - 8. mars 1992.

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 13 þús. listaverk eftir rúmlega 800 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða um 12 þús. verk. Flest verkanna eru gjafir til safnsins en tæplega fjórðungur safneignarinnar er keyptur.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Unnið er að skráningu þeirra í Sarp og birtingu upplýsinga á vefnum Sarpur.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.