LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurEdvard Munch 1863-1944
VerkheitiSjálfsmynd
Ártal1895
FramleiðandiM W Lassally

GreinGrafík - Steinþrykk
Stærð45 x 31 cm
EfnisinntakListamaður, Maður

Nánari upplýsingar

NúmerLÍ-856
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniBlek, Pappír
Aðferð Steinþrykk

Merking gefanda

Gjöf Ragnars Moltzau 1951.


Lýsing

Fyrsta sjálfsmynd Munchs, sem hann gerði með grafíktækni. Munch átti stundum erfitt með að sjá fyrir sér hlutina spegilvenda. Í nafni hans efst á myndinni er tveir bókstafir öfugir, D og N. Þessi mynd er ein af fyrstu steinprentum Munchs, þrykkt hjá Lassally í Berlín. Hún er að mörgu leyti skyld tréristum Felix Vallottons, sem notaði gjarna stóra dökka fleti í myndum sínum. Áður höfðu grafíklistamenn einkum notað línuteikningu til að kalla fram myndefnið. (Edvard Munch. Grafíksýning í Listasafni Íslands 8. febrúar - 8. mars 1992).


Heimildir

Kat. nr. 37:  Gerd Woll, Edvard Munch - The Complete Graphic Works, London, Philip Wilson, 2001.

Edvard Munch. Grafíksýning í Listasafni Íslands 8. febrúar - 8. mars 1992.

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 13 þús. listaverk eftir rúmlega 800 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða um 12 þús. verk. Flest verkanna eru gjafir til safnsins en tæplega fjórðungur safneignarinnar er keyptur.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Unnið er að skráningu þeirra í Sarp og birtingu upplýsinga á vefnum Sarpur.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.