LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurEdvard Munch 1863-1944
VerkheitiGömul kona með regnhlíf
Ártal1902
FramleiðandiOtto Felsing

GreinGrafík - Ætingar
Stærð49 x 32 cm
EfnisinntakKona, Regnhlíf

Nánari upplýsingar

NúmerLÍ-857
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniBlek, Pappír
Aðferð Línuæting

Merking gefanda

Gjöf Ragnars Moltzau 1951.


Lýsing

Munch gerði ýmsar tilraunir í grafík sinni og frá árinu 1902 eru til nokkrar ætingar, þar sem hann gerir tilraunir með áferð og er þessi mynd gott dæmi um þær. Myndin er þrykkt hjá Felsing í Berlín. (Edvard Munch. Grafíksýning í Listasafni Íslands 8. febrúar - 8. mars 1992).


Heimildir

Kat. nr. 189:  Gerd Woll, Edvard Munch - The Complete Graphic Works, London, Philip Wilson, 2001.

Edvard Munch. Grafíksýning í Listasafni Íslands 8. febrúar - 8. mars 1992.

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 13 þús. listaverk eftir rúmlega 800 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða um 12 þús. verk. Flest verkanna eru gjafir til safnsins en tæplega fjórðungur safneignarinnar er keyptur.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Unnið er að skráningu þeirra í Sarp og birtingu upplýsinga á vefnum Sarpur.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.