Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiNagli, óþ. notk.

StaðurHrafnkelsstaðir
ByggðaheitiFljótsdalur
Sveitarfélag 1950Fljótsdalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshreppur
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiHjörtur Eiríksson Kjerulf 1945-2022

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1997-240
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð5,5 cm
EfniJárn
TækniTækni,Málmsmíði,Járnsmíði

Lýsing

Heimagerður járnnagli með haus. Fannst við viðgerð á þjóðveginum í Fljótsdal, við bæinn Hrafnkelsstaði.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.