LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiÞvottavél

StaðurFlaga
ByggðaheitiBreiðdalur
Sveitarfélag 1950Breiðdalshreppur
Núv. sveitarfélagBreiðdalshreppur
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiElís Sveinbjörnsson 1910-2000, María Reimarsdóttir 1926-1988
NotandiMaría Reimarsdóttir 1926-1988

Nánari upplýsingar

NúmerMA-1994-4/1988-67
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð80 cm
EfniJárn
TækniJárnsmíði

Lýsing

Þvottavélin ÞÖRF, grænmáluð, í tveimur hlutum (þvottavélarkassinn stendur undir). Opnuð að ofan, sveif til að snúa spaðanum inn í vélinni fram og til baka. Spaðinn er úr stáli og kopar. Í botni vélarinnar er gat og gúmmíslanga fyrir afrennsli. Stærð vélar er um 50x50. Úr búi gefanda og konu hans Maríu Reimarsdóttur, Flögu. Þau fengu vélina um 1960, þá gamla.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.