LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiMynt, Peningur
Ártal955-959
FinnandiSteinunn J Kristjánsdóttir 1965-

StaðurÞórisárkumlið/Eyrarteigur
ByggðaheitiSkriðdalur
Sveitarfélag 1950Skriðdalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla

Nánari upplýsingar

NúmerÞ95-17 (2)/1995-357-366
AðalskráJarðfundur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munir, Fundaskrá
EfniSilfur

Lýsing

Peningur. Brot af silfurmynt. Brotið hefur brotnað í 4 hluta og eru tveir og tveir límdir saman þannig að myntin er í tveimur hlutum. (Myndin er tekin fyrir loka hreinsun á myntinni).

Heimildir

Anton Holt: Mynt frá víkingaöld og miðöldum á Íslandi á síðustu áratugum. Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1998, bls. 90. 

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana