LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Ólafur Oddsson 1880-1936
MyndefniKarlmaður
Nafn/Nöfn á myndPétur Guðlaugsson 1899-1928,

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2005-1-20
AðalskráMynd
UndirskráAlmenn myndaskrá
Stærð9 x 6 cm
GefandiAnna Margrét Elíasdóttir 1913-2010

Lýsing

Pétur Guðlaugsson (1899-1928) skósmiður.

Ljósmyndir úr fórum Ragnheiðar Guðmundsdóttur (1893-1956) frá Hvítadal, Saurbæ, Dalasýslu. 


Heimildir

Arnór Már Arnórsson 25.7.2015.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Dalamanna. Safnið varðveitir tæplega 2000 muni og 3000 ljósmyndir. Nær allir munir safnsins eru skráðir í Sarp en eftir er að lesa texta yfir og bæta inn viðbótarupplýsingum. Meginhluti ljósmyndasafns er skráður í Sarp, búið að setja þær á stafrænt form, en eftir að setja inn í Sarp. Áætlað er að búið verði að skrá og yfirfara allar upplýsingar í Sarp um muni og ljósmyndir fyrir árslok 2012.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.