LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiLjósmyndaplata

LandÍsland

GefandiMargrét Einarsdóttir 1943-
NotandiÁsmundur Cornelius 1946-2012

Nánari upplýsingar

Númer2015-504
AðalskráMunur
UndirskráAlm. Munaskrá
Stærð33 x 31 x 4 cm
EfniGler, Málmur, Viður

Lýsing

Svört, heimatilbúin plata til að búa til kontakt filmur. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Reykjanesbæjar. Lokið er við að skrá allt munasafnið og staðsetja alla gripi í safninu.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.