LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurÞorvaldur Skúlason 1906-1984
VerkheitiÁn titils

GreinTeiknun - Blönduð tækni
Stærð41,9 x 29,6 cm
Eintak/Upplag1
EfnisinntakAbstrakt

Nánari upplýsingar

NúmerLÍ-8351/4664
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniBlek, Pappír, Þekjulitur
Aðferð Málun
HöfundarétturMyndstef , Þorvaldur Skúlason - Erfingjar

Merking gefanda

Gjöf frá Astrid og Kristine Skúlason.


Lýsing

Blek og samklipp á ljósan pappír. Myndefni samansett af svörtum doppum og mjúkum línum. 3 svartmálaðir pappírsbútar límdir á aðalburðarlag - einn pappírsbútur með útklipptum doppum, hinir tveir pappírsbútarnir eru doppur sem hafa verið klipptar úr þeim fyrsta. Allir pappírsbútarnir eru málaðir með þekjulit, aðrar doppur og strik á myndfletinum eru málað með svörtu bleki - stundum nokkuð þykkt og glansandi.

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 13 þús. listaverk eftir rúmlega 800 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða um 12 þús. verk. Flest verkanna eru gjafir til safnsins en tæplega fjórðungur safneignarinnar er keyptur.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Unnið er að skráningu þeirra í Sarp og birtingu upplýsinga á vefnum Sarpur.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.