LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Hallgrímur Einarsson 1878-1948
MyndefniGistihús, Hesthús, Íbúðarhús, Snjór, Tunna
Ártal1913-1914

StaðurCarolina Rest
Sveitarfélag 1950Akureyri
Núv. sveitarfélagAkureyrarkaupstaður
SýslaEyjafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerH1-239
AðalskráMynd
UndirskráHallgímur Einarsson
Stærð12 x 165 cm

Lýsing

Carolína Rest byggð' af ameríkanum George H. F. Schrader, sem dvaldist á Akureyri 1912-15. Honum var sérlega annt um meðferð hesta, lét því byggja hesthús og gistihús fyrir um 30 manns og salur þar sem fólk gat matast, og með íbúð umsjónarmanns

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Akureyri. Safnkostur safnsins skiptist í gripi og ljósmyndir. Gripir eru um 15.000, þar af 8.793 skráðir í Sarp. Ljósmyndir eru um 3.000.000. Fjöldi safngripa er áætlaður. Öll ný aðföng sem berast safninu eru skráð á afsalseyðublað áður en endanleg skráning fer fram í Sarp. Ljósmyndir af gripum munu verða settar inn eins fljótt og auðið er.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.