Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Guðbjartur V. Ásgeirsson 1889-1965, Herdís Guðmundsdóttir 1898-1990
MyndefniFólk, Hátíðisdagur, Jónsmessa
Ártal1923

StaðurHellisgerði
Sveitarfélag 1950Hafnarfjörður
Núv. sveitarfélagHafnarfjarðarkaupstaður
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerBH/2016-3
AðalskráMynd
UndirskráAlm. myndaskrá
Stærð9 x 14,8 cm
GerðPóstkort

Lýsing

Jónsmessuhátíð og vígsla skemtigarðsins Hellisgerðis. Aftan á kortið stendur skrifað: "úr eigu Ingibjargar Ögmundsdóttur" og á meðfylgjandi miða má lesa: "þetta hirti ég (Magnús Jónsson), miðvikudag 3. júlí 1985. Fauk út um glugga, þegar verið var að hreinsa til í risinu á Vesturgötu 4"

Þetta aðfang er í Byggðasafni Hafnarfjarðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.