Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiBeinasög, læknisfr.
Ártal1911

LandÍsland

GefandiLæknadeild H.Í.
NotandiLæknaskólinn

Nánari upplýsingar

NúmerNS-150/1940-150
AðalskráMunur
UndirskráLækningaminjasafnið_Nesstofusafn (NS)
Stærð29 x 11 cm

Lýsing

Bogensäge.  Beinasög, bogagerð, úr krómuðum málmi.  Ekkert framleiðandamerki (Guttman's terminologie: bogensäge).  Sjá: Aesculap I, bls. 124.  Var líklega meðal hluta sem komu úr Alþingishúsinu.  Líklega úr Læknaskólanum.  Var í skáp Guðmundar Magnússonar.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana