Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiSullblaðra
Ártal1911

LandÍsland

GefandiLæknadeild H.Í.
NotandiLæknaskólinn

Nánari upplýsingar

NúmerNS-318/1940-318
AðalskráMunur
UndirskráLækningaminjasafnið_Nesstofusafn (NS)
Stærð12 cm

Lýsing

Fyrir op á henni er hnýtt með seglgarni.  Engin deili eru skráð um uppruna hennar, en vafalítið er um þurrkaða sullblöðru að ræða.  Var meðal hluta sem fluttir voru úr Alþingishúsinu.  Líklega úr Læknaskólanum.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana