Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Óþekktur
MyndefniKaupstaður, Lækur, Póstkort, Þorp
Ártal1908

StaðurHafnarfjörður-Örnefnasvæði
Sveitarfélag 1950Hafnarfjörður
Núv. sveitarfélagHafnarfjarðarkaupstaður
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2013-127
AðalskráMynd
UndirskráInnflutningur
GerðPóstkort - Handlitað

Lýsing

Bréfspjald í lit ca 1908. Lækjargata, Trésmíðaverkstæði J.Reykdal, Strandgata, Vesturbærinn. Aftan á bréfspjaldið er skrifað eftirfarandi: "Herdísarvík 21/6 Elsku Fanný mín! Ætíð sæl og blesuð þökk fyrir síðast ega þessar fáu l´nur að færa þér. ÉG sendi þér mynd af mér svo manst þú hverju þú hefur lofað mér Fanný mín ég bið að heilsa manni þínum og dætrum vertu blesuð og sæl þín vina Jan.Þ Foreldrar þínir biða að heilsa þér og Fróða Þín sama Þrúða (eða prúða). Til Húsfrú Fanný Þórarinsdóttir Hafnarfirði".

Þetta aðfang er í Byggðasafni Hafnarfjarðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.