Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Gunnar Rúnar Ólafsson 1917-1965
MyndefniÁrabátur, Bryggja, Útgerð

StaðurBæjarútgerð Hafnarfjarðar
Annað staðarheitiNorðurbakki
Sveitarfélag 1950Hafnarfjörður
Núv. sveitarfélagHafnarfjarðarkaupstaður
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer0005-2328
AðalskráMynd
UndirskráInnflutningur

Lýsing

Þessi mynd er tekin í fjörunni við Fjarðargötuna,sem þó er ekki komin á þessum tíma, þar liggja tveir bátar og er þrír strákar að leik í kringum þá. Fyrir miðir mynd er höfnin, gamla bryggjan, norðurbakkinn er ekki komin en á honum var byrjað árið 1959.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Hafnarfjarðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.