Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Árni Stefán Árnason 1960-
MyndefniApótek, Gata
Ártal1970-1980

StaðurStrandgata
ByggðaheitiMiðbærinn
Sveitarfélag 1950Hafnarfjörður
Núv. sveitarfélagHafnarfjarðarkaupstaður
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer0005-6661
AðalskráMynd
UndirskráInnflutningur
Stærð15,24 x 22,86 cm
GefandiÓkunnur

Lýsing

Strandgatan í Hafnarfirði. "Aftan á myndinni stendur: Hafnarfjarðarapótek, Strandgötu 34. Á kaupstaðarafmælinu gáfu hjónin Ingibjörg Sigurjónsdóttir og Sverrir Magnússon, lyfsali bænum fasteign þessa ásamt stóru málverka -og bókasafni. Gjöfinni er áætlað að verða stofn að Hafnarborg, menningar -og lista- stofnun Hafnarfjarðar". Sveitarsrtj,mál bls 266. Myndin er tekin frá suðri til norðurs.Í húsalengjunni eru þessi hús: frá vinstri (suðri) Hafnarborg og Hafnarfjarðar Apótek næst er það Alþýðuhúsið síðan kemur Hafnarfjarðar Bíó og í lokin Kaupfélag Hafnfirðinga. Fjórir bílar sjást á myndinni.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Hafnarfjarðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.