LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiIlleppur, Illeppar
TitillIlleppar

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerHB-642-a og b
AðalskráMunur
UndirskráHalldórustofa
Stærð24
EfniTextíll
TækniTækni,Textíltækni,Vefnaður

Lýsing

Illeppar - Illeppar (a og b). Í vefnaðarbók Halldóru stendur við mynd nr. 84: "Illeppar slyngdir. Rautt og svart vaðmál, fóður brún einskefta. Efnið og slyngingin eru unnin af Jónínu Jónsdóttur, Höfnum á Skaga í A-Húnavatnssýslu."

Saga: Bændasamtök Íslands afhentu til varðveislu árið 2003 muni Halldóru Bjarnadóttur sem hún hafði gefið BÍ árið 1962. Þessir munir voru í sýningarskápum fyrir framan skrifstofur Bændasamtaka Íslands.

Þetta aðfang er í Heimilisiðnaðarsafninu. Heimilisiðnaðarsafnið var upphaflega opnað árið 1976 á 100 ára afmæli Blönduósbæjar sem verslunarstaðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.