LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSkíðaskór
Ártal1970

LandÍsland

Hlutinn gerðiSkógerð Iðunnar
GefandiSkógerð Iðunnar

Nánari upplýsingar

Númer2001-488
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniLeður, Plast
TækniSkósmíði

Lýsing

Þessi skór er sá fullkomnasti sem Iðunn Skógerð framleiddi, með tvöföldum skó. Hann er svartur með hvítum reimum í innri og ytri skó og svörtum að aftan. Plastsóli. Þetta hlýtur að hafa verið flaggskip verksmiðjunnar. Stærð 46.

Þetta aðfang er í Iðnaðarsafninu á Akureyri.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.