Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiIlleppur, Illeppar
TitillIlleppar - (a og b) Rósaleppar. Sauðsvartir, sléttprjónaði rmeð hvítri áttablaða rós fyrir miðju.

StaðurHallormsstaður
ByggðaheitiHallormsstaður
Sveitarfélag 1950Vallahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerHB-320-a og b
AðalskráMunur
UndirskráHalldórustofa
EfniTextíll
TækniTækni,Textíltækni,Prjón

Lýsing

Illeppar - (a og b) frá Hallormsstað á Héraði. Prjónað efnið, sniðið, og slynging gerð í kring. Sauðsvartir, með hvítri áttablaða rós fyrir miðju. Fóðraðir, þ.e. tau á röngunni. Slyngdir.

Þetta aðfang er í Heimilisiðnaðarsafninu. Heimilisiðnaðarsafnið var upphaflega opnað árið 1976 á 100 ára afmæli Blönduósbæjar sem verslunarstaðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.