Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiIlleppur, Illeppar
TitillIlleppar - (a og b) Hvítir, garðaprjónaðir með áttablaða rós í svörtum, gulum, rauðum og tveim blá

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerHB-321-a og b
AðalskráMunur
UndirskráHalldórustofa
EfniTextíll
TækniTækni,Textíltækni,Prjón

Lýsing

Illeppar - (a og b) Hvítir, garðaprjónaðir með áttablaða rós í svörtum, gulum, rauðum og tveim bláum litum. Heklað í kring með bláu.

Þetta aðfang er í Heimilisiðnaðarsafninu. Heimilisiðnaðarsafnið var upphaflega opnað árið 1976 á 100 ára afmæli Blönduósbæjar sem verslunarstaðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.