LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiSængurver
TitillSængurver

StaðurBólstaðarhlíð 1
ByggðaheitiSvartárdalur
Sveitarfélag 1950Bólstaðarhlíðarhreppur
Núv. sveitarfélagHúnavatnshreppur
SýslaA-Húnavatnssýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiElísabet Magnúsdóttir

Nánari upplýsingar

NúmerHIS-1655
AðalskráMunur
UndirskráHeimilisiðnaðarsafnið
Stærð183 x 122
EfniLéreft, Textíll
TækniHekl

Lýsing

Sængurver - Úr pokalérefti. Dæmigert pokasængurver. Heklað milliverk með 7 svönum. 9 cm breitt milliverk. Stafirnir G.K. saumaðir í með Kontorsting. Kappmelluð hnappagöt. - Saga: Gunnar Klemensson, sonur Elísabetar, átti verið. Úr eigu Elísabetar Magnúsdóttur , húsfreyju í Bólstaðarhlíð. F: 27.04.1891 D: 03.04.1964 Fædd á Kjartansstöðum í Skagafirði. Giftist Klemensi Guðmundssyni en þau skildu árið 1952. Hún var á Kvennaskólanum í Reykjavík fyrir 1918.

Þetta aðfang er í Heimilisiðnaðarsafninu. Heimilisiðnaðarsafnið var upphaflega opnað árið 1976 á 100 ára afmæli Blönduósbæjar sem verslunarstaðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.