LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Guðni Þórðarson 1923-2013
MyndefniBorg, Braggi, Gata, Íbúðahverfi, Niðurrif byggingar
Ártal1946-1958

StaðurBergstaðastræti 18
ByggðaheitiÞingholt
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerGÞ-50
AðalskráMynd
UndirskráGuðni Þórðarson
GerðSvart/hvít negatíf - Blaðfilma
GefandiGuðni Þórðarson 1923-2013
HöfundarétturGuðni Þórðarson 1923-2013

Lýsing

Begstaðastræti. Reykjavík. Niðurrif á tveimur bröggum  í miðju íbúðarhverfi. Gaflar og eldstó uppistandandi. Við hlið Bergstaðastrætis 20. Sér í Guðspekifélagshús í baksýn. Heimild greiningarsýningin Hvar?Hver?Hvað? í Myndasal 2015.

„Þetta var lítill kampur, Bergstaðastræti Camp, sem hýsti liðsforingja breska flughersins, a.m.k. á árunum 1941-1942, sem störfuðu í aðgerðastjórnstöð flughers- og flota þegar hún hafði aðsetur í húsnæði Menntaskólans. Þetta voru raunar nokkrir braggar og hlaðin steinhús eða tengibyggingar.“ (PBB 2018)


Heimildir

Greiningarskrá yfir myndir Guðna eftir Ingu Láru Baldvinsdóttur.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana