LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiDúkur, skráð e. hlutv.
TitillDúkur

LandÍsland

GefandiBúnaðarfélag Íslands

Nánari upplýsingar

NúmerHB-501
AðalskráMunur
UndirskráHalldórustofa
Stærð95 x 97
EfniLín
TækniTækni,Textíltækni,Vefnaður

Lýsing

Dúkur - Damaskofinn dúkur úr líni. Ofið blómamunstur.

Saga: Var áður í eigu Búnaðarfélags Íslands sem að afhendu Heimilisiðnaðarsafninu. Munurinn er einnig merktur með BÍ.

Þetta aðfang er í Heimilisiðnaðarsafninu. Heimilisiðnaðarsafnið var upphaflega opnað árið 1976 á 100 ára afmæli Blönduósbæjar sem verslunarstaðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.