Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiLeikfang, Leikfangarúmföt, Leikfangateppi
TitillDúkkurúm

StaðurSaurar
ByggðaheitiAustursíða
Sveitarfélag 1950Fremri-Torfustaðahreppur, Ytri-Torfustaðahreppur
Núv. sveitarfélagHúnaþing vestra
SýslaV-Húnavatnssýsla (5500) (Ísland)
LandÍsland

NotandiÞórdís Magnúsdóttir 1913-2002

Nánari upplýsingar

NúmerHIS-1863-d, e, f, g
AðalskráMunur
UndirskráHeimilisiðnaðarsafnið
Stærð26 x 14
EfniLéreft, Ullarefni

Lýsing

Dúkkurúm - A- Dúkkurúm. Handsmíðað og geirneglt ruggurúm. B- Fjöl úr harðviði, á stendur "Dísa". C- Dúkka með ppstulínshaus, hendur trúlega úr postulíni en fætur úr beini. Hún er í rauðum vaðmálsbuxum, innanundir í bleikum léreftsbuxum, köflóttum undirkjól og hvítum náttserk. D- Dýna úr hvítu og rauðröndóttu efni með ull innan í. E- Lak úr hvítu lérefti, 21x12 cm. F- Stór koddi, hvítur með rauðum blómum. 13x9 cm. G- Lítill koddi, hvítur með svörtum og rauðum blómum. 9x5 cm. H- Yfirlak, hvítt. 22x12 cm. I- Sæng með sængurveri. Sængin er rauðköflótt og sængurverið hvítt með rauðum reitum. - Saga: Var í eigu Þórdísar Magnúsdóttur (1913-2002) frá Saurum í Miðfirði. Var í Kvennaskólanum á Blönduósi 1933-1934. Afhent af: Sigríði, Þórdísi, Kristínu, Steinunni, Lofti og Guðrúnu Guðjónsbörnum frá Ásbjarnarstöðum á Vatnsnesi. Komudagur 3. ágúst 2005

Þetta aðfang er í Heimilisiðnaðarsafninu. Heimilisiðnaðarsafnið var upphaflega opnað árið 1976 á 100 ára afmæli Blönduósbæjar sem verslunarstaðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.