LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiLyfjaflaska, Próf
TitillNikkeltest 2
Ártal2014

LandÍsland

Hlutinn gerðiGamla apótekið
GefandiGamla apótekið

Nánari upplýsingar

Númer2015-46
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniGler, Plast
TækniLyfjaframleiðsla

Lýsing

Brúnt glerglas með hvítum plasttappa. Texti: Gamla apótekið - Nikkeltest 2 - Apótekið - Framkvæmið prófið með bómullarpinna. Annar endi pinnans er vættur í Nikkeltest 1 og síðan strokið á þann hluta sem á að prófa. Hinn endi pinnans er síðan vættur í Nikkeltest 2 og strokið yfir svæðið. Sé nikkel þá litast það bleikt. Gott er að prófa efnið áður t.d. á 50 kr. peningi. Stærð: 30 ml.

Þetta aðfang er í Iðnaðarsafninu á Akureyri.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.