LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiKvittun
Ártal1937

Sveitarfélag 1950Gerðahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Garður
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer3254
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð21 x 0,02 x 26 cm
EfniPappír
TækniSkrift

Lýsing

Kvittun fyrir innkaupum Þorláks Benediktssonar hjá Joseph Rank Limited.  Flour Millers and merchants, London. Hull & Berry Docks. 3 blöð saman. Kvittun og innkaupalisti.

Þetta aðfang er í Byggðasafninu á Garðskaga. Áætlaður fjöldi safngripa er um 6000. Hluti gripa er skráður í aðfangabók, í Excel og Sarp. Í Sarpi er 25%-30% skráð, í aðfangabók og annað 65-70% og 10-15% er óskráð.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.