LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Vigfús Sigurgeirsson 1900-1984
MyndefniÁvarp, Bóndi, Ferðalýsing, Forsetafrú, Forseti, Hópmynd, Kirkja, Kirkjustaður, Móttaka, Sveitabær, Þjóðfáni
Nafn/Nöfn á myndÁsgeir Ásgeirsson 1894-1972, Dóra Þórhallsdóttir 1893-1964, Guðbjartur Ragnar Guðmundsson 1900-1963,
Ártal1953

StaðurHrafnseyri
ByggðaheitiArnarfjörður
Sveitarfélag 1950Auðkúluhreppur
Núv. sveitarfélagÍsafjarðarbær
SýslaV-Ísafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/2003-126
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn
Stærð22 x 18,2 cm
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiBirgir Thorlacius-Dánarbú -2001, Sigríður Stefánsdóttir Thorlacius 1913-2009

Lýsing

Úr forsetatíð Ásgeirs Ásgeirssonar. Móttaka á Hrafnseyri, flutt ávarp við minnisvarða um Jón Sigurðsson. Á borða milli laufskrýddra fánastanga stendur „ÍSLANDI ALLT“. Forsetahjónin standa t.h. við heiðurshliðið. Hrafnseyrarkirkja í baksýn.Merking: „Ásgeir Ásgeirsson - almennt“. Á bakhlið: Ljósm. Vigfús Sigurgeirsson

„Sá sem stendur framan við hliðið við Minningarstein um Jón sigurðsson og flytur ræðu er Ragnar Guðmundsson bóndi Hrafnabjörgum í Auðkúluhreppi við Arnarfjörð.“ (HÞ 2016)


Heimildir

Aðfangabók Ljósmyndasafns Íslands 2003.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana