Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Vigfús Sigurgeirsson 1900-1984
MyndefniFerðalýsing, Forseti, Hópmynd, Járnbrautarstöð, Konungur, Lífvörður
Nafn/Nöfn á myndÁsgeir Ásgeirsson 1894-1972, Gustav VI. Adolf 1882-1973
Ártal1953-1962

Núv. sveitarfélagUppsalir
SýslaUppland
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/2003-241-3
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn (Lpr)
Stærð15,4 x 21,5 cm
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiBirgir Thorlacius-Dánarbú 1913-2001, Sigríður Stefánsdóttir Thorlacius 1913-2009

Lýsing

Úr forsetatíð Ásgeirs Ásgeirssonar. Ásgeir Ásgeirsson forseti og Gustav VI. Adolf Svíakonungur ganga meðfram áhorfendaskara og heiðursvörð hermanna á brautarstöðinni í Uppsölum.
Merking: „Ásgeir Ásgeirsson erlendis.“. Á bakhlið stimpill: Ljósm. Vigfús Sigurgeirsson.


Heimildir

Aðfangabók Ljósmyndasafns Íslands 2003.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana