LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSkíði
Ártal1960-1980

StaðurLagarás 14
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiFinnur Þorsteinsson 1961-
NotandiÞorsteinn Sigurðsson 1914-1997

Nánari upplýsingar

Númer2016-99-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð140 x 7,5 cm
EfniViður
TækniTrésmíði

Lýsing

Tréskíði með gormabindingum. Skíðin eru rauð að neðan og eru svolítið sprungin aftast. Þeim fylgja skíðastafir úr bambus með álhringjum fremst og rauðum handföngum.  Skíðin voru í eigu Þorsteins Sigurðssonar læknis sem þjónaði hér á Fljótsdalshéraði og Borgarfirði eystri lengi og ferðaðist oft í vitjanir á skíðum bæði innan Héraðs og eins á Borgarfjörð. Þorsteinn var góður skíðamaður.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.